Næsta námskeið hefst 11.júní 2024
Krummar BMX hafa verið með 10 vikna námskeið fyrir börn á aldrinum 6-16 ára þar sem farið er í grunnatriði Keppnis BMX hjólreiða.
Æfingar fara fram á pumpubrautinni við Lundaból (Asparlundur, Garðabær).
Hópnum verður skipt upp eftir aldri og/eða tæknilegri færni.
Þjálfari er Helgi Berg Friðþjófsson
ATH! Aðeins 12 pláss í boði.
Námskeiðsgjaldið er 35.000 kr, en skráning fer fram í gegnum Sportabler.
Nauðsynlegur öryggisbúnaður: full-face hjálmur, hjólahanskar og lang-erma/skálma fatnaður.
Hægt verður leigja alvöru keppnis BMX hjól af klúbbnum fyrir æfingar, kostnaður við það er 17.500 kr fyrir tímabilið/1.500 kr fyrir staka æfingu.
Ef iðkandi ætlar að nota sitt eigið hjól, er mikilvægt hjólið sé í góðu ástandi (t.d. bremsur og dekk í góðu lagi), og að það sé ekki standari á hjólinu.