Fyrsta BMX hjólreiðakeppnin var haldin 10. júlí 1969 í Palms Park í Los Angeles, Californíu. Hópur af strákum skipulögðu hjólakeppni almenningsgarði, en brautin var búin til úr mold og steypu, og innihélt ýmsar beygjur og hæðir sem keppendur þurftu að komast í gegnum.