Hvað eru BMX hjólreiðar?

BMX er skammstöfun fyrir Bicycle Moto Cross

Saga BMX

Fyrsta BMX hjólreiðakeppnin var haldin 10. júlí 1969 í Palms Park í Los Angeles, Californíu. Hópur af strákum skipulögðu hjólakeppni almenningsgarði, en brautin var búin til úr mold og steypu, og innihélt ýmsar beygjur og hæðir sem keppendur þurftu að komast í gegnum.

Meira

Racing vs Freestyle

Til eru tvær tegundir af BMX hjólasporti: Racing og Freestyle. Hver er munurinn?

Meira

Ólympíu sport

Á Ólympíuleikunum í Bejing árið 2008 var fyrsta BMX hjólreiðakeppnin haldin.

Meira

Fjölskyldusport

Sport þar sem allir fjölskyldumeðlimir geta tekið þátt, hvort sem viðkomandi er 4 ára eða 40 ára

Learn more about this